Smyrlaheiði 52, 810 Hveragerði

4 Herbergja, 155.50 m2 Einbýlishús, Verð:53.000.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í sölu Smyrlaheiði 52 í Hveragerði, einbýlishús með þremur svefnherbergjum og innbyggðum bílskúr í Hveragerði. Auðvelt að bæta við fjórða herberginu. Eignin skiptist í anddyri, stofu og eldhús í sama rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með sturtu, þvottahús og geymslu. Innangengt er í 26,3fm bílskúr úr anddyri. Um er að ræða steypt hús einangrað að utan og innan. Eignin verður steinuð að utan með aluskinkjárni á þaki.  Eignin skilast fullbúin skv. skilalýsingu, þökulögð lóð, 70fm sólpallur og möl í innkeyrslu.  Nánari upplýsingar fást hjá Byr fasteignasölu, s. 483-5800.  

Réttarheiði 18, 810 Hveragerði

4 Herbergja, 155.30 m2 Raðhús, Verð:45.000.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í einkasölu endaíbúð í raðhúsi við Réttarheiði 18 í Hveragerði. Snyrtileg 4 herbergja íbúð með bílskúr. Húsið er steypt, byggingarár 2004.  Húsið er 128,6 fm og bílskúrinn 26,7 fm samtals 155,3 fm. Verönd með skjólvegg er fyrir framan húsið.   Nánari lýsing: Í forstofu eru flísar á gólfi og fataskápur. Stofa og eldhús eru í sama rými, loft upptekið og með halogenlýsingu, útgengt út í garð. Eldhúsinnréttingin er úr eik.  Innaf gangi frá stofu er gengið inn í þrjú svefnherbergi og baðherbergið, öll herbergin eru með skápum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, upphengt wc, baðkar og sturta. Bílskúrinn er flísalagður og í dag er þar 4. herbergið, þaðan er útgengt, innst í bílskúrnum er svo þvottahús. Nýtt harðparket er á stofu, gangi og herbergjum. Um er að ræða fallegt endaraðhús í rólegu hverfi, stutt í þjónustu s.s. leikskóla.      Athugið að kaupendur greiða stimpil-, þinglýsingar- og lántökugjald ...

Dalsbrún 6, 810 Hveragerði

3 Herbergja, 99.00 m2 Raðhús, Verð:36.900.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í einkasölu fallega íbúð í raðhúsi við Dalsbrún 6. Stærð íbúðar er 99fm. auk þess er stór geymsluskúr í garði. Lóð er þökulögð með steyptu bílaplani fyrir framan hús og verönd sunnanmegin. Húsið er staðsteypt, steinað utan, alusink á þaki. Eignin skiptist sem hér segir: Forstofa; björt með hvítum fataskáp. Geymsla; stór gluggi með opnanlegu fagi, notuð sem herbergi, stærð 8,1fm. Hjónaherbergi; hvítur fataskápur. Herbergi; rúmgott barnaherbergi. Þvottahús; gott hillupláss og borðplata með stálvask. Farið er frá þvottahúsi upp á háaloft. Baðherbergið; er rúmgott og flísalagt í hólf og gólf, upphengt wc. baðkar með sturtu, hvít innrétting, handklæðaofn. Stofa, borðstofa og eldhús eru í sama rými sem er bjart og rúmgott. Hvít rúmgóð eldhúsinnrétting, borðkrókur, flísar á milli skápa. Útgengt er frá stofu, sunnanmegin við húsið. Ledlýsing. Gólfefni: Forstofa, þvottahús, baðherbergi og geymsla eru með flísum á gólfi, önnur rými eru með vönduðu harðparketi. Gólfhiti. Lóðin er fullfrágengin, steypt bílaplan og ...

Borgarhraun 29, 810 Hveragerði

4 Herbergja, 181.90 m2 Einbýlishús, Verð:55.000.000 KR.

Nýtt í einkasölu hjá Byr fasteignasölu, einbýlishúsið Borgarhraun 29 í Hveragerði. Einbýlishúsið er 181,9fm. Fallegt fjögurra herbergja einbýlishús með fallegum garði, 48,8 fm tvöfaldur bílskúr og geymsluskúr fyrir aftan bílskúr. Um er að ræða snyrtilegt og vel viðhaldið hús í rólegu hverfi í Hveragerði. Eignin skiptist sem hér segir:  Anddyri; fataskápur. Inn af anddyri er lítið salerni með handlaug.   Hol; inn frá anddyri, fyrir framan eldhús og við hliðina á stofunni er sjónvarpshol. Úr holi er útgengt á sólpall í garðinum.   Stofa/borðstofa; björt og rúmgóð stofa ásamt borðstofu rými og gengið er frá henni inn í eldhús. Eldhús; hvít og viðarklædd, vel með farin eldhúsinnrétting. Borðplata er úr beyki límtré. Eldhúskrókur með eldavél, vask og skenk. Innrétting með ísskáp, ofn og bekk er beint á móti eldhúskrók. Borðkrókur er hinu megin við skenk. Herbergin eru þrjú; hjónaherbergi með stórum fataskáp. Herbergi með tvöföldum fataskáp og lítið herbergi.   Baðherbergi; baðkar með sturtuhengi, hvít baðinnrétting, flísar á veggjum.  Þvottahús; ...

Heiðmörk 24, 810 Hveragerði

3 Herbergja, 83.20 m2 Parhús, Verð:34.800.000 KR.

Byr fasteignasala hefur í einkasölu fallegt þriggja herbergja steinsteypt parhús á einni hæð alls 83,2 fm. við Heiðmörk í Hveragerði. Húsið er byggt árið 1987. Húsið skiptist í flísalagða forstofu, miðrými sem er opið að stofu. Stofan er með panilklæddu lofti sem er upptekið og hvítmálað - útgengt er frá stofu út á stóra verönd og í garðinn. Eldhúsið er opið að stofu og er með hvítri eldri innréttingu. Hjónaherbergi er með fataskáp, minna herbergið er án skápa. Þvottahús er með uppgengi að geymslulofti sem er yfir hluta íbúðar. Baðherbergið er með flísum á gólfi, viðarinnréttingu og baðkari með sturtu.  Gólfefni eru flísar og parket. Gólfefni í misjöfnu ástandi. Skipt var um opnanleg fög og gluggar yfirfarðir síðasta sumar, þakegg endurnýjað og húsið allt málað að utan. Lóð er grasflöt, trjágróður og stór timburverönd. Hellur framan við inngang í húsið.   

Borgarheiði 20, 810 Hveragerði

6 Herbergja, 160.40 m2 Einbýlishús, Verð:40.900.000 KR.

Byr fasteignasala hefur í sölu Borgarheiði 20 í Hveragerði. 5 - 6 herbergja, 160,4fm einbýlishús, þar af  141,9fm hús með 18,5fm bílskúr.  Húsið er timburhús, byggt árið 1973 með steyptum sökkli og timburgólfplötu, klætt með standandi timburklæðningu og með trapisujárni á þaki. Bílaplan steypt. Garðurinn er stór og timburpallur í suður með útihirslum og yfirbyggðu grillskýli. Eignin skiptist sem hér segir: Gengið er inn um anddyri sem var byggt á milli húss og bílskúrs, rúmgóð og ílöng, tveir inngangar eru inn í forstofuna, aðalinngangur og frá porti aftan við hús. Frá anddyri er gengið inn í lítið forrými sem leiðir inn í alrými; stofa, hol og gangur. Stofan er rúmgóð og er búið að setja upp léttan vegg til að aðskilja stofu frá sjónvarpsherbergi með rennihurð, útgengt út á sólpall sem snýr í suður. Eldhúsið er með hvítri eldhúsinnréttingu, borðkrókur með setubekk. Svefnherbergin eru fjögur. Fataskápar eru í ...

Heiðarbyggð B- 1 , 845 Flúðir

3 Herbergja, 58.00 m2 Sumarhús, Verð:22.000.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í sölu sumarbústað við Heiðarbyggð B-1 í Hrunamannahrepp. Húsið er byggt árið 2003 og er 58,0 fm að stærð.  Sumarbústaðurinn skiptist sem hér segir: Anddyri, fataskápur. Tvö svefnherbergi, kojur í öðru herberginu. Stofa/eldhús í sama rými, útgengt á verönd. Plastlögð eldhúsinnrétting í ljósum viðarlit. Baðherbergi, lítil innrétting, sturtuklefi. Svefnloft, stiginn upp á svefnloftið er brattur. Gólfefni, plastparket og dúkur. Geymsla: sérinngangur er í geymslu bakatil. Lóðin er 3.430 m² leigulóð úr landi Ásatúns, leiktæki á lóð. Heitur pottur á verönd.   

Smyrlaheiði 54, 810 Hveragerði

5 Herbergja, 220.40 m2 Einbýlishús, Verð:63.900.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í einkasölu glæsilegt 220,4fm einbýlishús nr 54 við Smyrlaheiði í Hveragerði, þar af er bílskúrinn 44,5fm. Byggingarefni timbur, klætt að utan með Novabrik steini. Eignin skiptist í anddyri, 4 herbergi, eldhús/stofu, baðherbergi, gestasnyrting, sjónvarpshol, þvottahús og bílskúr. Innréttingar og innihurðir eru úr eik. Gólfefni, eikarparket og flísar. Gólfhiti. Halogenlýsing er í stofu, eldhúsi, gangi/holi og víðar. Nánari lýsing: Forstofa; rúmgóð með fatahengi.  Stofa; björt og falleg stofa með gólfsíðum gluggum, gegnið er út um stóra rennihurð á suðurverönd. Eldhús; þar er falleg innrétting úr eik. Borðkrókur í eldhúsinu er stór og bjartur. Opið er að hluta inn í stofu.  Baðherbergi  er með upphengdu salerni, rúmgóðri innréttingu, stórri sturtu og baðkari, útgengt er á verönd með heitum potti frá baðherbergi. Gestasnyritng; flísar á gólfi, upphengt salerni, lítil innrétting. Herbergin  eru 4; öll herbergin eru stór og fataskápar í þremur. Þvottahús; Hvít innrétting, útgengt. Innangengt er frá þvottahúsi í bílskúrinn Bílskúrinn; er með munstursteyptu gólfi og tveimur bílskúrshurðum, báðar með opnara.  Bílaplanið er ...

Miðkot 1, 851 Hella

0 Herbergja, 1,246.20 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:23.000.000 KR.

Um er að ræða 150,5 fm íbúð og 84,5 fm geymslurými ásamt 63 fm bílskúr samtals 298 fm samkvæmt FMR, við Miðkot 1 í Rangárþingi ytra. Húsið, sem er að hluta til á tveimur hæðum, er byggt úr timbri árið 1947. Samkvæmt skráningu í Þjóðskrá stendur húsið á 948,2 fm lóð. Nánari lýsing : Anddyri með flísum á gólfi. Lokað fordyr er framan við anddyrið. Stofu með teppi á gólfi. Gang og hol með parketi á gólfi. Eldhús með dúk á gólfi og þokkalegri innréttingu. Þvottahús, sem jafnframt er bakinngangur í íbúðina með flísum á gólfi. Tvö svefnherbergi, annað með dúk á gólfi, en hitt með parketi. Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, baðkeri og innréttingu. Yfir hluta hússins er ris og þangað liggur timburstigi af neðri hæðinni. Í risinu er tvö svefnherbergi með spónarparketi á gólfum og opið rými með ...