Vorsabær 1 166501, Selfoss

Verð 35.000.000
TegundHesthús Stærð354 m2 Herbergi Baðherbergi

Byr fasteignasala hefur í sölu 80,9ha land við Vorsabæ 1, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, á landinu er  hesthús og hlaða.Um er að ræða 78,7 hektara af grasgefnu landi  með hesthúsi (bygg.ár 1974) fyrir um 30 hross og hlöðu (bygg.ár 1973). Góð aðkoma er að landinu og umhverfið fallegt.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem kemur fram í opinberum gögnum. Því hefur seljandi lagt ríka áherslu á það við kaupanda að hann gætti sérstækrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veitti seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til þess.

 

í vinnslu