Smyrlaheiði 52, Hveragerði

Verð 46.900.000
TegundEinbýlishús Stærð155.5 m2 4Herbergi Baðherbergi Sérinngangur

Byr fasteignasala hefur fengið í sölu Smyrlaheiði 52 í Hveragerði, einbýlishús með þremur svefnherbergjum og innbyggðum bílskúr í endabotnlanga í Hveragerði.Eignin skiptist í anddyri, stofu og eldhús í sama rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með sturtu, þvottahús og geymslu. Innangengt er í 26,3fm bílskúr úr anddyri. Um er að ræða steypt hús byggt úr einangrunarkubbum. Eignin skilast tilbúin til innréttinga innan og fullbúin að utan. Búið verður að leggja gólfhitalagnir í gólfplötu. Eignin verður steinuð að utan með aluskinkjárni á þaki. Þökulögð lóð með undirstöðum fyrir sólpall.Einnig er hægt að fá eignina afhenda lengra komna.Upplýsingar fást hjá Byr fasteignasölu, s. 483-5800.

 

í vinnslu