Minni-Borg 0, 801 Selfoss

0 Herbergja, 40.50 m2 Sumarhús, Verð:12.700.000 KR.

Byr fasteignasala hefur í einkasölu 40,5fm sumarbústað við Minni-Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi, F2207860. Sumarbústaðurinn er byggður úr timbri og stendur á timbur stöplum. 8.370,0fm eignalóð. Rafmagnskynding. Hitaveita komin að lóðarmörkum. Bústaðurinn skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi, snyrtingu og svefnloft. Nánari lýsing: Komið er inn í anddyri með fatahengi, þar er gengið inn á snyrtingu, gert er ráð fyrir sturtu og er sturtubotninn til. Í anddyri er stigi upp á svefnloft, svefnloftið er með opnanlegum glugga. Stofa og eldhús eru í sama rými, gengið er út á pall úr stofu, pallurinn er á þrjá vegu við húsið. Eitt svefnherbergi er í húsinu og þar er fataskápur. Áföst við húsið er köld geymsla. Sex fm útigeymsla er bak við húsið. Í húsinu er kalt rennandi vatn og hitaveita komin að lóðarmörkum. Rafmagn er komið í bústaðinn og er hann kynntur með rafmagnsofnum. Innbú getur fylgt með í kaupunum.   Gólfefnin er spónarparket, að ...

Lyngheiði 16, 810 Hveragerði

5 Herbergja, 210.40 m2 Einbýlishús, Verð:51.000.000 KR.

Byr fasteignasala hefur í sölu Lyngheiði 16. 5 herbergja, 210,4 fm, einbýlishús ásamt bílskúr við Lyngheiði í Hveragerði. Íbúð er skráð 167,9 fm og bílskúr 42,5 fm, alls 210,4 fm. Lýsing eignar: Neðri pallur: Anddyri með fatskáp, innangengt á litla gestasnyrtingu og inn í bílskúr. Eldhús með hvítri innréttingu með beykilistum og borðkrók, útgengt á lóð (n-a). Þvottahús inn af eldhúsi. Efri pallur: Stórt hol. Gangur. Stofa, loft tekin upp. Fjögur svefnherbergi, nýjir fataskápar í þeim öllum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, sturta með glervegg og baðkar, hvít háglans innrétting, upphengt wc. Gólfefni: Harðparket og flísar.  Bílskúr er tvöfaldur, gengið er frá forstofu inn á lítinn gang og þaðan svo inn í bílskúrinn annarsvegar og hins vegar inn á litla gestasnyrtingu sem ekki er fullkláruð, nýjar bílskúrshurðir munu fylgja. Eignin hefur verið mikið uppgerð á síðastliðnu ári. Baðherbergið var að fullu uppgert, skipt ...

Varmahlíð 14A, 810 Hveragerði

3 Herbergja, 63.60 m2 Einbýlishús, Verð:26.000.000 KR.

Byr fasteignasala hefur í einkasölu Varmahlíð 14A í Hveragerði auk tveggja geymsluskúra í garði. 63,6fm einbýlishús með þremur herbergjum. Húsið er timburhús, byggt árið 1950 en viðbygging byggð 2003. Lóðin er 400fm að stærð.  Eignin skiptist sem hér segir: Gengið er inn í viðbygginguna, þar er rúmgóð stofa og borðstofa. Flísar á gólfi.  Frá stofu er gengið inn í eldhús. Lítil eldri eldhúsinnrétting en efriskápar rúmgóðir. Flísar á gólfi.   Til vinstri frá eldhúsi er herbergi sem áður var stofa. Spónarparket á gólfi.  Til hægri frá eldhúsi er stuttur gangur, þar sem farið er inná baðherbergi og svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu. Pláss fyrir þvottavél. Flísar á gólfi.  Svefnherbergi með innbyggðum fataskáp. Parket á gólfi.  Fyrir utan anddyrið er rúmgott skýli. Við skýli og fyrir framan húsið er hellulagður flötur. Grjótmulningur er á lóðinni ásamt hellulögðum stíg sem liggur að útigeymslu. Tvær geymslur eru á hinum enda lóðarinnar. Annars vegar tréhús ...

Hallkelshólar lóð 55, 801 Selfoss

0 Herbergja, 58.80 m2 Sumarhús, Verð:13.700.000 KR.

Byr fasteignasala hefur í sölu 58,8fm sumarbústað í landi Hallkelshóla í Grímsnes- og Grafningshreppi sem stendur á 7.800fm leigulóð. Eignin skiptist í stofu, hol, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Nánari lýsing: Gengið er inn í sumarbústaðinn í viðbyggingu aftan við eldhúsið. Eldhúsið er með borðkrók, hvít og grá eldhúsinnrétting með gaseldavél. Frá eldhúsi er gengið inn í rúmgott hol sem leiðir inn í stofu og auka svefnherbergi sem ekki er hægt að loka. Stofan er með borðkróki og kamínu, útgengt út í garð. Svefnherbergi með fataskáp og baðherbergi með sturtu er inn af stofu. Dúkur á gólfi í viðbyggingu og gólfborð annarsstaðar, panilklæddir veggir og loft. Bústaðurinn er kynntur með kamínu og gasi og sólarsellur sjá um rafmagn, vatn er hitað með gashitara og er því bústaðurinn mjög ódýr í rekstri. Rafmagn er komið að húsi og rafmagnstafla. Sumarbústaðurinn er klæddur með liggjandi viðarklæðningu og ...

Lækjarbakki 2, 801 Selfoss

0 Herbergja, 9,355.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:Tilboð

Byr fasteignasala hefur fengið í sölu lóð í landi Búrfells í Grímsnes- og Grafningshreppi.  Um er að ræða 9.355fm eignarlóð í skipulögðu sumarbústaðahverfi í landi Búrfells. Fallegt útsýni er í allar áttir. Stutt í alla þjónustu og afþreyingu, ss. golfvöll, veiði, sund o.fl. Aðkoma frá Búrfellsvegi. Kalt vatn frá Búrfelli. Svæðið er afgirt með einni heildargirðingu. Heimilt er að byggja eitt hús ásamt útihúsi (geymslu/gestahús/gróðurhús) á lóðinni innan gefins byggingarreits. Allar nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu Byr fasteignasölu, sími 483 5800.

Heiðmörk 27, 810 Hveragerði

10 Herbergja, 232.30 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:89.500.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í sölu gistihúsið -Reykjadalur Guesthouse- við Heiðmörk 27, Hveragerði. Eignin er staðsteypt 232,3fm eign miðsvæðis í Hveragerði. Skráð byggingaár eignarinnar er 2003, en eignin var fullkláruð 2017. Húsið er steinað að utan með lituðu báruáli á þaki, bílaplan malbikað með góðu aðgengi að húsinu. Lýsing eignar: Gengið inn á teppalagðan gang með fimm herbergi sitt hvoru megin, samtals tíu herbergi. Herbergin eru öll innréttuð með tvíbreiðum rúmum, skrifborði, flatskjá og litlum ísskáp. Sér baðherbergi með sturtu í hverju herbergi. Harðparket er á gólfum í herbergjum og flísar inni á baðherbergjum. Smekklega aflokað skilrúm fyrir ræstitæki á ganginum. Fyrir miðjum ganginum er gengið niður í kjallara þar sem er starfsmannaaðstaða með eldhúsaðstöðu, þvottahús, geymsla og salerni. Um er að ræða nýlegt gisitheimili miðsvæðis í Hveragerði með þeim leyfum sem þarf og bókunarkerfi, sjá einnig vefsíðu gistiheimilisins. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu Byr fasteignasölu. Athugið að ...

Mánamörk 1, 810 Hveragerði

Herbergja, 419.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:86.700.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í einkasölu verslunar og þjónusturými á jarðhæð sem verið er að byggja við Mánamörk 1 í Hveragerði. Húsið er vel staðsett, sést vel frá þjóðveginum og er við hliðina á verslunarmiðstöðinni við Sunnumörk.  Húsið er á tveimur hæðum og á efri hæðinni eru íbúðir. Neðri hæðin er staðsteypt og klædd með sement- fiber plötum með múrsteins áferð, einangrað að utan. Efri hæð er úr timbri, klædd með lituðu báruáli. Við húsið verða stimplaðar gangstéttar með hitalögnum, bílaplan malbikað og bílastæðamálað. Um er að ræða alla eignina á jarðhæð, stærð 419 fm en hægt er að skipta hæðinni niður í 2-4 rými. Eignin afhendist með gólfhita, vinnulýsingu, frágenginni aðaltöflu en að öðru leiti ófrágengin að innan og tilbúin að utan. Hægt er að semja um aðra afhendingarmáta eftir óskum kaupenda. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu Byr fasteignasölu í ...

Mánamörk 1, 810 Hveragerði

Herbergja, 100.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:Tilboð

Byr fasteignasala hefur fengið í einkasölu verslunar og þjónusturými á jarðhæð sem verið er að byggja við Mánamörk 1 í Hveragerði. Húsið er vel staðsett, sést vel frá þjóðveginum og er við hliðina á verslunarmiðstöðinni við Sunnumörk.  Húsið er á tveimur hæðum og á efri hæðinni eru íbúðir. Neðri hæðin er staðsteypt og klædd með sement- fiber plötum með múrsteins áferð, einangrað að utan. Efri hæð er úr timbri, klædd með lituðu báruáli. Við húsið verða stimplaðar gangstéttar með hitalögnum, bílaplan malbikað og bílastæðamálað. Um er að ræða alla eignina á jarðhæð, stærð 419 fm en hægt er að skipta hæðinni niður í 2-4 rými. Eignin afhendist með gólfhita, vinnulýsingu, frágenginni aðaltöflu en að öðru leiti ófrágengin að innan og tilbúin að utan. Hægt er að semja um aðra afhendingarmáta eftir óskum kaupenda. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu Byr fasteignasölu í ...

Heiðarbrún 54, 810 Hveragerði

7 Herbergja, 189.20 m2 Parhús, Verð:41.900.000 KR.

*BYR FASTEIGNASALA* - HEIÐARBRÚN - HVERAGERÐI.  Höfum í einkasölu 6 herbergja raðhús á tveimur hæðum með bílskúr í rólegu hverfi, tilvalið fyrir barnafjölskyldu, eignin er 189fm og þar af er bílskúrinn 20fm. Forstofa; flísar á gólfi, fataskápur.// Baðherbergi n.h.; flísar á gólfi.// Eldhús; parket á gólfi, viðarinnrétting, flísar á milli skápa.// Þvottahús; hvít rúmgóð innrétting, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð, flísar á gólfi// Svefnherbergin eru fjögur, eitt þeirra er á neðri hæðinni, vantar gólfefni og loftaefni. Þrjú svefnherbergi eru á efri hæðinni. Innaf hjónaherberginu er fataherbergi, vantar gólfefni. Fimmta herbergið (sjónvarpsherbergi) er á efri hæðinni og er opið, þaðan er gengið inn í geymslu sem er undir súð// Baðherbergi e.h.; flíslagt í hólf og gólf, baðkar rúmgóð baðinnrétting. Stofa (n.h); eldra parket á gólfi, þaðan gengið niður í sólskála sem er flísalagður. Úr sólskálanum er útgengt á pall með heitum steyptur potti.