Elín Káradóttir
Eigandi og löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 859-5885
Gunnar Biering Agnarsson
Sölufulltrúi
Símanúmer: 823-3300
Þelamörk 3, 810 Hveragerði
56.600.000 Kr.
Fjölbýli/ Einbýlishús á einni hæð
6 herb.
170 m2
56.600.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1967
Brunabótamat
53.240.000
Fasteignamat
44.200.000

Byr fasteignasala hefur fengið í einkasölu Þelamörk 3 í Hveragerði. Fallegt einbýlishús með bílskúr og stórum garði. 
*** Samþykkt kauptilboð er komið i eignina með fyrirvara um fjármögnun ***

Eignin er steypt, 170.4 fm þar af 33,8 fm bílskúr skv. skráningu Þjóðskrár Íslands.
Eignin skiptist í forstofu/hol, stofu, borðstofu, eldhús, fjögur herbergi og eitt fataherbergi, baðherbergi og þvottahús. 

Nánari lýsing: 
Gengið er inn í opna forstofu/hol sem leiðir inn í stofu, eldhús og herbergisgang. Dökkar flísar á gólfi. 
Stofa er björt, rúmgóð og opin frá forstofu/holi, yfir í borðsofu og eldhús sem myndar hring. 
Eldhúsið er með ljósri viðarinnréttingu með góðu skápaplássi og dökkum flísum á veggjum. 
Svefnherbergi; eitt lítið við hol úr forstofu. Eitt rúmgott með tvöföldum fataskáp. Eitt lítið með litlum innbyggðum fataskáp. Bjart hjónaherbergi með fjórföldum fataskáp. Lítið fataherbergi. Parket á gólfum.  
Baðherbergi með viðarinnréttingu og tveimur vöskum, upphengt wc og flísalögð sturta með einu gleri. Flísalagt í hólf og gólf.
Rúmgott þvottahús með viðarinnréttingu, útgengt frá þvottahúsi í bakgarð. Hellulögð stétt að bílskúr.  
Bílskúrinn stendur sér við hlið hússins, er hvítmálaður að innan og steypt gólf.  
Gólfhiti er í forstofu/holi, stofu, eldhúsi og inn að svefnherbergisgangi, baðherbergi og í þvottahúsi.

Garðurinn er stór og gróin. Steyptur heitur pottur er í bakgarði. Að framan er gangstétt að húsinu frá malbikuðu bílastæðinu. Lítill pallur með skjólveggjum er fyrir framan húsið.  

Um er að ræða bjarta og rúmgóða eign sem hefur verið vel viðhaldið. Góð staðsetning við eina af elstu götum Hveragerðis. 

Smelltu hér til þess að fá söluverðmat á eignina þína þér að kostnaðarlausu.
 


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og framkvæmdastjóri. s. 859 5885 – [email protected]
Gunnar Biering, sölufulltrúi. s. 823 3300 - [email protected]

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Byr fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv verðskrá og kemur fram á kauptilboði. 

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 4, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.