Elín Káradóttir
Eigandi og löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 859-5885
Gunnar Biering Agnarsson
Sölufulltrúi
Símanúmer: 823-3300
Langahraun 4 , 810 Hveragerði
32.800.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
3 herb.
131 m2
32.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2020
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Byr fasteignasala hefur fengið í sölu raðhús í byggingu í Kambalandi í Hveragerði. Miðjuhús með 2 til 3 svefnherbergjum, afhent fokheld með grófjafnaðari lóð. 
Áætluð stærð er 131,7 fm.


Eignin skiptist í anddyri, 2-3 svefnherbergi, þvottahús, bað, stofu/eldhús í sameiginlegu rými, geymslu og bílskúr.

Nánari lýsing samkv. teikningu:
Komið er inn í anddyri með fataskáp.
2 - 3 svefnherbergi með fataskáp (sjá teikningar af miðjuhúsum er sýna möguleikana).
Baðherbergi með sturtu, wc og innréttingu.
Stofa og eldhús eru svo í sameiginlegu opnu rými sem er 24 - 33 fm að stærð. Fer eftir fjölda herbergja.
Þvottahús þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara ásamt innréttingu.
Innangengt í 28.8 fm bílskúr úr þvottahúsi.
12 fm geymsla inn af bílskúrnum. Útgengt í garð úr geymslu.

Ítarlega skilalýsingu er hægt að fá senda en hér að neðan er ágrip úr henni:
Lóðin skilast grófjöfnuð og er búið er að skipta um jarðveg í bílaplani og setja í mulning.
Hitalagnir eru steyptar í gólfplötu. Rör í rör kerfi er fyrir neysluvatn undir botnplötu.
Einnig eru ídráttarrör út fyrir sökkul fyrir heitan pott í garð innifalin.
Útveggjaklæðning er litað standandi bárustál.
Þak er klætt með aluzink bárujárni.
Gluggar og hurðir eru í hvítum lit, af vandaðari  gerð.
Sorptunnugeymsla fyrir þrjár tunnur eru forsteyptar frá BMvallá.

Skipulagsgjald kemur til greiðslu síðar og er ógreitt við afhendingu, (kaupandi greiðir).

Eignin mun verða afhent í oktober  2020.

Hafðu samband við okkur á Byr fasteignasölu, s. 483-5800 [email protected] ef þú hefur áhuga á eign nýju hverfi sem er að rísa í Kambalandi í Hveragerði.  


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi s. 859 5885 – [email protected]
Gunnar Biering, í námi til löggildingar, sölufulltrúi. s. 823 3300 - [email protected]

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Byr fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv verðskrá og kemur fram á kauptilboði. 

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 4, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.