Elín Káradóttir
Eigandi og löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 859-5885
Gunnar Biering Agnarsson
Sölufulltrúi
Símanúmer: 823-3300
Arnarheiði 16 , 810 Hveragerði
41.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
4 herb.
108 m2
41.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1992
Brunabótamat
40.150.000
Fasteignamat
31.800.000

Byr fasteignasala hefur fengið í einkasölu Arnarheiði 16, 810 Hveragerði. Huggulegt raðhús með þremur svefnherbergjum. 

Um er að ræða miðju íbúð sem er 108,0 fm að stærð, í steyptu húsi sem var byggt árið 1992 skv. skráningu Þjóðskrár Íslands.

Eignin skiptist sem hér segir:
Forstofa: Flísalögð forstofa með tvöföldum fataskáp 
Stofa og Borðstofa: Stofan og borðstofan eru í sameiginlegu rými með stórum gluggum sem snúa í suður.  
Eldhús: Hvít rúmgóð eldhúsinnrétting, upprunaleg. Standandi eldavél með bakarofni. Flísar á gólfi.
Þvottahús: Inn af eldhúsi er gengið inn í þvottahús. Útgengt er úr þvottahúsinu út í stóran garð með sólpall og litlu gróðurhúsi. Í þvottahúsinu er bekkur með stálvask. Pláss fyrir tvær vélar. Dúkur á gólfi. 
Geymsla: Inn af þvottahúsi er geymsla með hillum. Fyrir ofan geymsluna er háaloft. 
Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi, öll með plastparketi á gólfi. Tvöfaldur fataskápur í tveimur herbergjum. Stór fataskápur í hjónaherbergi. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum á þremur hliðum. Baðkar með sturtuaðstöðu, standandi wc og hvít innrétting með einum vask. 
Að framan er stétt og garóin garður í suður. Gott bílastæði. 

Um er að ræða miðju íbúð í þriggja íbúða raðhúsi. Góð staðsetning í Hveragerði, þar sem leikskólinn Óskaland er í næstu götu. 


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi s. 859 5885 – [email protected]
Gunnar Biering, í námi til löggildingar, sölufulltrúi. s. 823 3300 - [email protected]

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Byr fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv verðskrá og kemur fram á kauptilboði. 

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 4, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.