Elín Káradóttir
Eigandi og löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 859-5885
Gunnar Biering Agnarsson
Aðstoðarmaður fasteignasala, í lögg.námi
Símanúmer: 823-3300
Fossvegur 4 , 800 Selfoss
26.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
2 herb.
79 m2
26.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2002
Brunabótamat
34.450.000
Fasteignamat
26.800.000

Byr fasteignasala hefur í einkasölu íbúð 104 við Fossveg 4, 800 Selfossi. Eignin er laus við kaupsamning!
*** Samþykkt kauptilboð er komið i eignina með fyrirvara um fjármögnun ***


Eignin er samtals 79 fm og skiptist þannig að íbúð er 73,1 fm og geymsla í kjallara 5,9 fm skv. skráningu Þjóðskrár Íslands.

Snotur íbúð í 5 hæða blokk með lyftu. Íbúðin er á jarðhæð með sér inngangi og hellulagðri verönd í bakgarði fyrir utan stofu.
Eignin skiptist í anddyri, gang, eldhús, baðherbergi, eitt svefnherbergi, eldhúsi og stofu/borðstofu saman í alrými, ásamt geymslu í kjallara.

Nánari lýsing eignarinnar:
Gengið er inn í íbúðina af steyptri gangstétt inn um sérinngang.
Anddyri með fataskáp
Geymsla/herbergi með niðurfalli í gólfi. Önnur geymsla í kjallara 5,9 fm að stærð, merkt 00-09.
Svefnherbergi með fjórföldum skáp og vinnu-/snyrtiborði.
Baðherbergi með wc, sturtu og tveim hvítum innréttingum; ein vask innrétting og svo innrétting með pláss fyrir eina þvottavél og tveir skápar. 
Stofa, borðstofa og eldhús er svo saman í einu alrými en þaðan er útgengt á hellulagða verönd sem snýr í suðvestur. Ofn í þægilegri vinnuhæð, keramik helluborð og vifta.. Tengi fyrir uppþvottavél til staðar.
 
Hurðar, skápar og eldhúsinnrétting úr mahogany.
Flísar á öllum gólfum.

Séreign íbúðar garðmegin er skráð 21,2 fm. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.

Tilvalin eign fyrir fyrstu kaup.

Smelltu hér til þess að fá söluverðmat á eignina þína þér að kostnaðarlausu.
 


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi s. 859 5885 – [email protected]
Gunnar Biering, í námi til löggildingar, sölufulltrúi. s. 823 3300 - [email protected]

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Byr fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv verðskrá og kemur fram á kauptilboði. 

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 4, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.