Elín Káradóttir
Eigandi og löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 859-5885
Gunnar Biering Agnarsson
Aðstoðarmaður fasteignasala, í lögg.námi
Símanúmer: 823-3300
Biskupsgata 3 , 113 Reykjavík (Grafarholt)
84.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
4 herb.
168 m2
84.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2004
Brunabótamat
57.260.000
Fasteignamat
72.800.000

Byr fasteignasala er með í einkasölu BiSKUPSGATA 3  í GRAFARHOLTI, REYKJAVÍK. Raðhús með þremur svefnherbergjum og bílskúr.
Eignin er steypt, byggð árið 2004 og skiptist í 140,3  fm íbúð og 28,6 fm bílskúr, samtals 168,9 fm samkvæmt skráningu Þjóðskrár Ísland.
Skipulag eignar: Forstofa, hol/skáli, þrjú svefnherbergi, stofa og borðstofa og eldhús saman í alrými, baðherbergi, þvottahús, og bílskúr.

Nánari lýsing:
Forstofa með steinteppi, fataskápur. 
Stofa/borðstofa, eldhús og skáli eru í opnu alrými. Útgengt er frá borðstofu út í garð. Þar fyrir utan er timburverönd sem snýr í suður, með skjólveggjum.  
Eldhús er með rúmgóðri sérsmíðaðri innréttingu með eyju. Smeg gashelluborð (fimm hellur), innbyggður Lieberr ísskápur og innbyggð Miele uppþvottavél, Elica háfur úr Eirvík. 
Svefnherbergin eru þrjú. Forstofuherbergi er í dag nýtt sem skrifstofa. Barnaherbergi með fataskáp. Hjónaherbergi með rúmgóðu fataherbergi inn af. 
Baðherbergi er með sturtuklefa, upphengdu salerni, handklæðaofni og innréttingu. 
Þvottahús með innréttingu, pláss fyrir tvær vélar, stálvaskur. 
Geymsla/búr er með innréttingu, gott skápa og geymslupláss, þakgluggi. 

Gól​​​​​fefni, parket á alrými og svefnherbergjum. Baðherbergi með dúkflísum og geymsla/búr með flísum. Steinteppi á forstofu og þvottahús. 
Gólfhiti er í eigninni. Lagnarými er til vinstri við forstofudyr. 

Timburverönd með skjólgirðingum þekur allan bakgarðinn. Þar er heitur pottur og lítill geymsluskúr u.þ.b. 4,4 fm. 
Sérbílastæði fylgir eigninni á móts við inngang. Við bílastæði er lokað sorptunnuskýli fyrir tvær tunnur. Hellulagt er við inngang. 
Bílskúr er stakstæður í bílskúrslengju. Málað gólf, milliloft og hillur. Vatn er í skúrnum og rafmagnsbílskúrshurðaopnari.  Harðviðarbílskúrs og inngönguhurð 
Húsið er steinað að utan. Gluggar eru ál-tré gluggar. 

Vel skipulagt raðhús með bílskúr, í Grafarholti , stutt í Reynisvatn, útivistar og gönguleiðir. Hentar vel fyrir barnafólk, stutt í grunnskóla og leikskóla. 

Til athugunar fyrir mögulega kaupendur. 
Grillskýli, kaldur pottur og steinar á verönd fylgja ekki eigninni. 

Ýtið hér fyrir staðsetningu. 


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi s. 859 5885 – [email protected]
Gunnar Biering, í námi til löggildingar, sölufulltrúi. s. 823 3300 - [email protected]
Hrönn Bjargar Harðardóttir, í námi til löggildingar, sölufulltrúi - stílisti. s. 897-3409 - [email protected]

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Byr fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv verðskrá og kemur fram á kauptilboði. 

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 4, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.