Byr fasteignasala er með í einkasölu tvö iðnaðarbil við MÁNAMÖRK 3-5. Opið er að hluta til á milli þeirra og tvennar innkeyrsludyr eru á norðurhlið.Um er að ræða stálgrindarhús með yleiningum, byggt 2008. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands eru bilin tvö samtals 218,3 fm.
Nánari lýsing:Bil 1, merkt á teikningu 0107:Inngöngudyr á suðurhlið opnast inn í
afgreiðslu. Gluggi við hlið inngangs. Þar er afgreiðsluborð og innrétting með vaski.
Þar fyrir innan er rými sem stúkað hefur verið af, annars vegar í
setustofu og hins vegar
vinnuaðstöðu en þar eru
innkeyrsludyr.
Hringstigi liggur upp á milliloft úr setustofu en þar er einnig opið yfir í næsta bil.
Milliloftin eru misstór, stærra yfir bili 0107
Undir millilofti er einnig rými með eldunaraðstöðu, wc og innréttingu.
Bil 2, merkt á teikningu 0108:Inngöngudyr eru einnig á þessu rými. Svipað skipulag á þessu rými, þ.e.a.s.
iðnaðarrýmið hefur verið stúkað af í tvö rými,
setustofu og
vinnuaðstöðu við innkeyrsludyr á norðurhlið.
Undir
millilofti eru tvö rými, annað er
starfsmannaaðstaða með wc, innréttingu með vaski og glugga til suðurs, hitt með inngönguhurð og glugga, borðplötu með vaski og er þar einnig inntaksgrindin.
Gólfin eru ýmist máluð eða vélslípuð. Á millilofti er plastparket og mottur.
Fastanúmer þessara eigna eru:229-7587, merkt 01 0107 og er það skráð
119,4 fm hjá Þjóðskrá Íslands, fasteignamat 2020 er kr. 16.250.000,-.229-7588, merkt 01 0108 og er það skráð
98,9 fm hjá Þjóðskrá Íslands, fasteignamat 2020 er kr. 13.550.000,-.Í dag er Iceland Activities í þessu húsnæði. Eingöngu er verið að selja húsnæði, ekki reksturinn.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected]
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi s. 859 5885 – [email protected]
Hrönn Bjargar Harðardóttir, í námi til löggildingar, sölufulltrúi - stílisti. s. 897-3409 - [email protected]
Irpa Fönn Hlynsdóttir, í námi til löggildingar, sölufulltrúi. s. 7742705 - [email protected]
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Byr fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv verðskrá og kemur fram á kauptilboði.
www.byrfasteign.is | Austurmörk 4, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala