Elín Káradóttir
Eigandi og löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 859-5885
Vorsabæjarvellir 9, 810 Hveragerði
15.000.000 Kr.
Hesthús
0 herb.
184 m2
15.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1992
Brunabótamat
21.850.000
Fasteignamat
8.205.000

Byr fasteignasala hefur til sölu hesthús á Vorsabæjarvöllum 9, Hveragerði. Hesthúsið er 184,8fm

Húsið er byggt 1992. Klætt með bárujárni. Húsið stendur á 1.173,6fm leiguóð. Hitaveita tengd, húsið er hitað með ofnum.

Húsið skiptist sem hér segir:
Gengið inn í forstofu, þar er hengi fyrir fatnað. Til hliðar frá forstofu er kaffistofa með lítilli innréttingu. Flísar á gólfi. 
Sameiginlegt rými með 9 stígjum, fyrir samtals 18 hesta. Í miðju rýmisins er steyptur fóðurgangur. 
Í öðrum enda hússins er hlaða. Til hliðar í hlöðu er köld geymsla. 
Sér hnakkageymsla fyrir reiðtý og hengi fyrir 11 hnakka.

Góð útiaðstaða með stóru gerði sem er bæði til hliðar og fyrir aftan húsið.

Smelltu hér til þess að fá söluverðmat á eignina þína þér að kostnaðarlausu.

 


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi s. 859 5885 – [email protected]
Hrönn Bjargar Harðardóttir, í námi til löggildingar, sölufulltrúi - stílisti. s. 897-3409 - [email protected]
Irpa Fönn Hlynsdóttir, í námi til löggildingar, sölufulltrúi. s. 7742705 - [email protected]

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Byr fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv verðskrá og kemur fram á kauptilboði. 

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 4, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.