Elín Káradóttir
Eigandi og löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 859-5885
Vorsabæjarvellir 1 hesthúsabil , 810 Hveragerði
4.500.000 Kr.
Hesthús
0 herb.
44 m2
4.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1988
Brunabótamat
3.560.000
Fasteignamat
1.409.000

Byr fasteignasala kynnir í einkasölu HESTHÚSABIL að Vorsabæjarvöllum 1, Hveragerði.
Hesthúsabilið er 44,9 m² samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands. Húsið er timburhús, byggt 1988. Klætt með bárujárni og stendur á 822,9 fm leigulóð. 
LAUST TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.

Um er að ræða miðjubil (mhl. 0102) í hesthúsi með samtals fjórum bilum. Pláss fyrir fjögur hross í stíum (nýrri reglugerð).
Hlaða er inn af hesthúsinu sjálfu, hægt að loka inn í hlöðu. Kalt vatn og rafmagn eru í húsinu.
Milligerðin eru nýleg og klædd að innan. Hólfin hafa verið endurnýjuð. Vatnsskálar og leiðslur eru nýlegar. Auka milligerði fylgir með. 
Nokkur þrep eru niður í hlöðuna, opnanlegur hleri til að setja inn heyrúllur. Snagar fyrir reiðtý eru í hlöðu. 
Húsið er allt ný málað að innan. Húsið er kynt með rafmagnsofni. Búið er að skipta um annan glugga á framhlið. 

Lokað hestagerði er framan við hesthúsið, sameiginlegt með bilinu við hliðina. Hestagerðið er afgirt með járnröragirðingu sem hefur verið nýlega endurgerð.

Mjög skemmtilegar reiðleiðir eru allt um kring. Ýtið hér fyrir staðsetningu. 


Athugið að kaupendur greiða stimpil-, þinglýsingar- og lántökugjald vegna kaupsamnings og nýrra lána, auk þjónustu- og umsýslugjalds til fasteignasölunnar.


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – [email protected]
Hrönn Bjargar Harðardóttir, í námi til löggildingar, sölufulltrúi - stílisti - [email protected]
Irpa Fönn Hlynsdóttir, í námi til löggildingar, - í leyfi. 

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Byr fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv verðskrá og kemur fram á kauptilboði. 

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 4, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.