BYR fasteignasala kynnir í einkasölu MIKLABRAUT 68 , 105 Reykjavík.
Björt og vel skipulögð tveggja herbergja íbúð með sérinngang á góðum stað í Hlíðunum. Frábær fyrsta eign.EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA. Vel skipulögð og björt eign á vinsælum stað í Hlíðunum, mjög góð staðsetning stutt í alla almenna þjónustu.
Ýtið hér fyrir staðsetningu. Skipulag eignar: Anddyri/gangur, alrými með stofu borðstofu og eldhúsi, svefnherbergi, baðherbergi og garðskáli. Í sameign er sameiginlegur inngangur, sameiginlegt þvottahús og sér geymsla.
Aftan við húsið er gróin lóð með hellulagðri stétt. Eignin snýr öll í suður að garði hússins.
Núverandi eigendur hafa nýtt inngang aftan við húsið í sólstofu sem aðalinngang, gengið í gegnum garð. Gott aðgengi að bílastæði.Skráning eignarinnar hjá Þjóðskrá Íslands:
Stærð: Íbúð 62,8 m² og geymsla 7,3 m² samtals 70.1 m².
Brunabótamat: 26.250.000 kr.
Fasteignamat: 33.250.000 kr.
Fyrirhugað fasteignamat 2023: 40.500.000 kr.
Byggingarár: 1948
Byggingarefni: Steypa
Nánari lýsing:Anddyri/gangur með tvöföldum fataskáp.
Bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu.
Eldhús, rúmgóð Ikea innrétting, keramik vaskur, Gorenje hellluborð og ofn í vinnuhæð, vifta, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu.
Svefnherbergi er mjög rúmgott með tvöföldum fataskáp, rennihurð er á milli svefnherbergis og alrýmis.
Gengið er frá svefnherbergi í
garðskála.
Þaðan er útgengt út í bakgarð. Núverandi íbúar hafa notað þann inngang sem aðalinngang .
Baðherbergi er ný uppgert (2022), flísalagt í hólf og gólf. Vegghengt salerni, innréttíng með handlaug ofan á, speglaskápur og sturta.
Gólfefni: Harðparket er á anddyri/holi, alrými og svefnherbergi. Parket flísar eru á baðherbergi. Flísar á garðskála.
Í sameign er sér geymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Vel skipulögð og björt eign á vinsælum stað í Hlíðunum, mjög góð staðsetning stutt í alla almenna þjónustu.
Ýtið hér fyrir staðsetningu.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected]
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – [email protected]
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - [email protected]
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala - [email protected]
Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
www.byrfasteign.is | Austurmörk 7, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala