BYR fasteignasala kynnir í einkasölu MÁNAMÖRK 3-5 201, 810 Hveragerði.
Þriggja herbergja „Vinnustofa/loft" á efri hæð miðsvæðis í Hveragerði. Ýmsir möguleikar eru á notkun húsnæðisins, útsýni yfir Ölfusið. Ýtið hér fyrir staðsetningu. Skipulag eignar: Anddyri, stigi, alrými með stofu, borðstofu og vinnustofu, eldhús, hol, herbergi, baðherbergi og geymsla.
Nánari lýsing: Anddyri, er sameiginlegt með rými á neðri hæð. Þaðan er gengið upp timburstiga á efri hæð, inntök eru í anddyri. Undir stiga er
geymsla.
Alrými með stofu, borðstofu og vinnustofu.
Eldhús, er nýlega innréttað, IKEA innrétting, spanhelluborð, innbyggð uppþvottavél, vaskur.
Herbergi er við alrými. Hringlaga gluggi er á herbergi að alrými.
Baðherbergi er nýlega innréttað, sturta, vegghengt salerni, vaskinnrétting, speglaskápur, handklæðaofn.
Þvottaaðstaða er á baðherbergi.
Gólfefni: Málað gólf er í stofu, borðstofu, vinnustofu, holi og eldhúsi. Hydrokorkur á baðherbergi.
Upptekin loft eru allsstaðar í eigninni. Ledperur eru í allri lýsingu. Baðherbergi og eldhús voru endurnýjuð árið 2023. Allar pípulagnir og rafmagn innan efri hæðar var endurnýjað 2023.
Húsið er stálgrindarhús. Sökkull og gólfplata eru úr járnbentri steinsteypu. Burðarvirki hússins er stálgrind. Þak er bárujárnsklætt, malbikuð lóð.
Lóðin er sameiginleg 3070,3 m² leigulóð frá Hveragerðisbæ.
6 bílastæði tilheyra rýminu, sjá nánar á teikningu.
Skráningar eignarinnar hjá HMS:Stærð 181.8 m².
Brunabótamat: 51.700.000kr.
Fasteignamat: 22.600.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat ársins 2024 er kr. 28.150.000.-
Byggingarár: 2008
Byggingarefni: Steypt+málmur
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala - silla@byrfasteignasala.is
Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.
Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
www.byrfasteign.is | Austurmörk 7, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala